Lifðu!

Rope Yoga og TRX námskeið

HUG- OG HEILSURÆKT

Hjá okkur er boðið upp á Rope Yoga, TRX styrktaræfingar og hjól í hlýlegu umhverfi. Fjölbreytt þjónusta tengd heilsu og vellíðan. Æfingakerfin nota líkamsþyngd í stað lóða til að hámarka árangur og styrkja vöðva. Allar æfingar auka á jafnvægi og vitund. Hvort sem þú ert byrjandi eða íþróttamaður í toppformi þá eru æfingakerfin okkar fyrir þig.

Þú notar þá mótstöðu sem hentar til að styrkja vöðva, auka brennslu, liðleika og úthald. Allt sem fyrir þig kemur, allt sem þú verður eða áorkar ræðst af hugsun þinni. Undir hvaða kringumstæðum sem er, gerum við okkar besta, ekki meira og ekki minna. Langar þig að kanna nýja nálgun í hug- og heilsurækt?

ÆFINGAKERFIN OKKAR

Rope Yoga

Rope Yoga er heilsuræktarkerfi sem sameinar líkamsþjálfun, hugrækt og lífsspeki til þess að losa streitu, draga úr sársauka, efla hreyfifærni og þróa grunnstyrk. Kerfið er einstakt sinnar tegundar því að það býður upp á nýja gerð æfinga með aðal áherslu á kviðarholsvöðvana.

TRX æfingakerfið

TRX æfingakerfið er notað í stað lóða eða tækja og unnið með líkamsþyngd til að hámarka árangur og virkja og styrkja vöðva. Við notum nálgun sem kallar á jafnvægi og vitund. Við notum þá mótstöðu sem henntar til að styrkja vöðva, auka brennslu, liðleika og úthald.

Hjól og trampólín

Hjól og trampólín tímar þar sem þú skemmtir þér og svitnar í leiðinni. Æfir á þínum hraða. Árangursrík þjálfun þar sem þú vinnur með þol og styrk á einfaldan hátt. Áhersla lögð á djúpvöðvaæfingar og teygjur í lok tímans. Mundu að þú lifir eins og þú hjólar!

Rope Yoga námskeið

Rope Yoga æfingakerfið

TRX og Rope Yoga hjá elin.is í Hafnarfirði

TRX æfingakerfið

Hjól og TRX námskeið hjá elin.is í Hafnarfirði

Hjól og trampólín

NÁMSKEIÐIN OKKAR

TRX OG ROPE YOGA (50 MIN)

Þriðjud. og fimmtudaga kl. 06:00
Kennari: Elín

HJÓL TRX (50 MIN)

Þriðjud. og fimmtudaga kl. 07:00
Kennari: Elín

TRX OG ROPE YOGA (50 MIN)

Þriðjud. og fimmtudaga kl. 08:15
Kennari: Elín

TRX, HJÓL OG TRAMPÓLÍN

Þriðjud. og fimmtudaga kl. 17:15
Kennari: Elín / Arnar

ROPE YOGA (50 MIN)

Þriðjud. og fimmtudaga kl. 18:20
Kennari: Elín

ROPE YOGA HÁDEGI

Mánud. og miðvikudaga
11:00-11:50 / 12:00-13:00
Kennari: Elin

ROPE YOGA KVÖLD (60 MIN)

Mánud. og miðvikudaga kl. 17:05
Kennari: Elin

TRX OG ROPE YOGA (50 MIN)

Mánud. og miðvikudaga kl. 18:20
Kennari: Elín

YOGA TRX OG ROPE YOGA

Föstudaga kl. 17:05 (50 mín.)
Kennari: Ragnhildur

TVISVAR SINNUM Í VIKU
46.900 kr.Frá 19. september til 16. desember
 • Veldu þitt námskeið
YOGA TRX Á FÖSTUDÖGUM
29.900 kr.1x í viku frá 29. ágúst
 • Gerðu þitt besta!

Veldu þinn tíma!

Gildir frá 29. ágúst 2022

Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
TRX og Rope Yoga
06:00
06:50
TRX og Rope Yoga
06:00
06:50
Hjól TRX
07:00
07:50
Hjól TRX
07:00
07:50
TRX og Rope Yoga
08:15
09:05
TRX og Rope Yoga
08:15
09:05
Rope Yoga hádegi
11:00
11:50
Rope Yoga hádegi
11:00
11:50
Rope Yoga hádegi
12:00
13:00
Rope Yoga hádegi
12:00
13:00
Rope Yoga kvöld
17:05
18:05

TRX og Rope Yoga
18:20
19:10
TRX (hjól og trampólín)
17:15
18:05

Rope Yoga
18:20
19:10
Rope Yoga kvöld
17:05
18:05

TRX og Rope Yoga
18:20
19:10
TRX (hjól og trampólín)
17:15
18:05

Rope Yoga
18:20
19:10
Yoga TRX / Rope Yoga
17:05
17:55

Mánudagur

 • Rope Yoga hádegi
  11:00 - 11:50
 • Rope Yoga hádegi
  12:00 - 13:00
 • Rope Yoga kvöld
  17:05 - 18:05
 • TRX og Rope Yoga
  18:20 - 19:10

Þriðjudagur

 • TRX og Rope Yoga
  06:00 - 06:50
 • Hjól TRX
  07:00 - 07:50
 • TRX og Rope Yoga
  08:15 - 09:05
 • TRX (hjól og trampólín)
  17:15 - 18:05
 • Rope Yoga
  18:20 - 19:10

Miðvikudagur

 • Rope Yoga hádegi
  11:00 - 11:50
 • Rope Yoga hádegi
  12:00 - 13:00
 • Rope Yoga kvöld
  17:05 - 18:05
 • TRX og Rope Yoga
  18:20 - 19:10

Fimmtudagur

 • TRX og Rope Yoga
  06:00 - 06:50
 • Hjól TRX
  07:00 - 07:50
 • TRX og Rope Yoga
  08:15 - 09:05
 • TRX (hjól og trampólín)
  17:15 - 18:05
 • Rope Yoga
  18:20 - 19:10

Föstudagur

 • Yoga TRX / Rope Yoga
  17:05 - 17:55
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
Hjól TRX
07:00
07:50
Hjól TRX
07:00
07:50
TRX (hjól og trampólín)
17:15
18:05
TRX (hjól og trampólín)
17:15
18:05

Þriðjudagur

 • Hjól TRX
  07:00 - 07:50
 • TRX (hjól og trampólín)
  17:15 - 18:05

Fimmtudagur

 • Hjól TRX
  07:00 - 07:50
 • TRX (hjól og trampólín)
  17:15 - 18:05
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
TRX og Rope Yoga
06:00
06:50
TRX og Rope Yoga
06:00
06:50
TRX og Rope Yoga
08:15
09:05
TRX og Rope Yoga
08:15
09:05
Rope Yoga hádegi
11:00
11:50
Rope Yoga hádegi
11:00
11:50
Rope Yoga hádegi
12:00
13:00
Rope Yoga hádegi
12:00
13:00
Rope Yoga kvöld
17:05
18:05

TRX og Rope Yoga
18:20
19:10
Rope Yoga kvöld
17:05
18:05

TRX og Rope Yoga
18:20
19:10
Yoga TRX / Rope Yoga
17:05
17:55
Rope Yoga
18:20
19:10
Rope Yoga
18:20
19:10

Mánudagur

 • Rope Yoga hádegi
  11:00 - 11:50
 • Rope Yoga hádegi
  12:00 - 13:00
 • Rope Yoga kvöld
  17:05 - 18:05
 • TRX og Rope Yoga
  18:20 - 19:10

Þriðjudagur

 • TRX og Rope Yoga
  06:00 - 06:50
 • TRX og Rope Yoga
  08:15 - 09:05
 • Rope Yoga
  18:20 - 19:10

Miðvikudagur

 • Rope Yoga hádegi
  11:00 - 11:50
 • Rope Yoga hádegi
  12:00 - 13:00
 • Rope Yoga kvöld
  17:05 - 18:05
 • TRX og Rope Yoga
  18:20 - 19:10

Fimmtudagur

 • TRX og Rope Yoga
  06:00 - 06:50
 • TRX og Rope Yoga
  08:15 - 09:05
 • Rope Yoga
  18:20 - 19:10

Föstudagur

 • Yoga TRX / Rope Yoga
  17:05 - 17:55
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
TRX og Rope Yoga
06:00
06:50
TRX og Rope Yoga
06:00
06:50
Hjól TRX
07:00
07:50
Hjól TRX
07:00
07:50
TRX og Rope Yoga
08:15
09:05
TRX og Rope Yoga
08:15
09:05
TRX (hjól og trampólín)
17:15
18:05
TRX (hjól og trampólín)
17:15
18:05
TRX og Rope Yoga
18:20
19:10
TRX og Rope Yoga
18:20
19:10

Mánudagur

 • TRX og Rope Yoga
  18:20 - 19:10

Þriðjudagur

 • TRX og Rope Yoga
  06:00 - 06:50
 • Hjól TRX
  07:00 - 07:50
 • TRX og Rope Yoga
  08:15 - 09:05
 • TRX (hjól og trampólín)
  17:15 - 18:05

Miðvikudagur

 • TRX og Rope Yoga
  18:20 - 19:10

Fimmtudagur

 • TRX og Rope Yoga
  06:00 - 06:50
 • Hjól TRX
  07:00 - 07:50
 • TRX og Rope Yoga
  08:15 - 09:05
 • TRX (hjól og trampólín)
  17:15 - 18:05
No events available!

KENNARAR

Við trúum því að hug- og heilsurækt eigi að vera skemmtileg og hvetjandi.

Elín Sigurðardóttir

TRX og Rope Yoga kennari
Ragnhildur Aðalsteinsdóttir

Ragnhildur Aðalsteinsdóttir

Yoga TRX kennari

Arnar Geirsson

TRX kennari

VIÐ ERUM STOLT OG ÁNÆGÐ YFIR UMSÖGNUM
FRÁ ÞÁTTTAKENDUM

Rope Yoga æfingin "froskurinn" er einföld en skilar kviðstyrk að auki losar um spennu í baki. #ropeyoga ...

9 0

Viltu splitta? ...

10 1

Ertu klár í böndin? Fjölbreyttir, skemmtilegir og umfram allt árangursríkir hóptímar við allra hæfi. Skráning á elin.is ...

7 0

Böndin berast að þér! Bættu styrk og hreyfigetu á námskeiðum okkar. Gefðu þér tíma. ...

14 0

Hvað ungur nemur, gamall temur #yoga #hafnarfjörður ...

59 2

Andleg og líkamleg vellíðan hjálpa við að styrkja ónæmiskerfið. Vertu á staðnum! @elin.is #ropeyoga #icelandyoga #meditation #yogapractice ...

11 0

Nú reynir á! Höldun áfram að anda djúpt og láta reyna á okkur. 🧘🏼‍♀️💪🏻 #trxyoga #hafnarfjörður ...

12 0

Láttu ekki þitt eftir liggja! #trxyoga #hafnarfjörður ...

19 3

Andaðu djúpt og taktu eftir bilinu milli innöndunar og útöndunar #ropeyoga #hafnarfjörður #jóga ...

9 0

Með réttu hugarfari og markmiðum halda þér engin bönd! #trxyoga #hafnarfjörður ...

10 0

Gerðu þitt

besta!

HAFÐU SAMBAND

Bæjarhraun 2, 220 Hafnarfjörður

elin@elin.is

696-4419

KENNITALA: 450105-3170

BANKI: 545-14-102033