Rope Yoga námskeið
ÆFINGAKERFIN
Æfingakerfin nota líkamsþyngd í stað lóða til að hámarka árangur. Þú notar þá mótstöðu sem hentar til að styrkja vöðva, auka liðleika og úthald.
Rope Yoga eru einfaldar kviðæfingar með aðstoð banda. Róar taugakerfið, eykur virkni sogæðakerfisins og bætir þannig ónæmiskerfið okkar.
NÁMSKEIÐ
TVISVAR SINNUM Í VIKU
55.000 kr.Frá 3. febrúar til 6. maí
- Veldu þitt námskeið
ÓTAKMÖRKUÐ MÆTING
62.000 kr.Frá 3. febrúar til 6. maí
- Tryggt pláss á einu námskeið
FÖSTUDAGAR
24.000 kr.TRXfit
- 3. febrúar - 28. mars
TÍMATAFLA
Gildir frá 7. janúar 2025
Hvort sem þú ert byrjandi eða í toppformi þá eru æfingakerfin fyrir þig
KENNARAR
Við trúum því að hug- og heilsurækt eigi að vera skemmtileg og hvetjandi.

Elín Sigurðardóttir
TRX og Rope Yoga kennari

Arnar Geirsson
TRX kennari

Ragnhildur Aðalsteinsdóttir
Yoga TRX kennari
HAFÐU SAMBAND

