Hjólaæfingar fyrir alla.

Að hjóla inni með okkur þýðir stuttur áreynslutími á hjólinu í 18 mínútur og hnitmiðaðar TRX styrktaræfingar á móti. Á meðan þú gerir þitt besta blöndum við saman áttunda áratugnum og því nýjasta í raftónlist. Þessir tímar veita þér andlega og líkamlega vellíðan. Góðar teygjur og hugmyndafræði í lok hvers tíma.

Þú lifir eins og þú hjólar!

Hvað gerist á trampólíni?

Í fyrsta lagi er þetta mjúkar hreyfingar sem hlífa liðamótum og eru góðar fyrir efnaskipti líkamans.

Æfingarnar eru líka vöðvastyrkjandi og hafa jákvæð áhrif á fitubrennslu, meltingu, bak og hryggjarliði.

Hoppaðu af stað!