TRX æfingakerfið er notað í stað lóða eða tækja og unnið með líkamsþyngd til að hámarka árangur og virkja og styrkja vöðva. Við notum nálgun sem kallar á jafnvægi og vitund. Við notum þá mótstöðu sem henntar til að styrkja vöðva, auka brennslu, liðleika og úthald.