Hjólatímar þar sem þú skemmtir þér og svitnar í leiðinni. Æfir á þínum hraða á hjólinu. Árangursrík þjálfun þar sem þú vinnur með þol og styrk á einfaldan hátt. Áhersla lögð á djúpvöðvaæfingar og teygjur í lok tímans. Mundu að þú lifir eins og þú hjólar!