Trampólín

Við notum nýjustu trampólínin á markaðnum í stöðvaþjálfun. Hvaða áhrif hefur það að hoppa? Í fyrsta lagi er þetta mjúkar hreyfingar sem hlífa liðamótum og eru góðar fyrir efnaskipti líkamans. Æfingarnar eru líka vöðvastyrkjandi og hafa jákvæð áhrif á fitubrennslu, meltingu, bak og hryggjarliði.