TRX ÆFINGAKERFIÐ
TRX eru styrktaræfingar sem þú framkvæmir í sérútbúnum böndum sem hanga úr lofti og þú notar þinn eigin líkamsþunga.
Þú notar semsagt líkamsþyngd í stað lóða til að hámarka árangur og styrkja vöðva. Þú æfir á þínum forsendum og getur algjörlega stjórnað álagi sjálfur.