Loga vel í íslenskri veðráttu og allt vax er endurunnið úr gömlum kertaafgöngum. Útikertið er tilvalið við innganginn á þeim viðburði sem þú vilt skapa notalegt andrúmsloft.
Handgerð útikerti
Hvernig er best að slökkva á kertinu?
Best er að slökkva á kertinu með því að kæfa eldinn. Þar sem flestar ljóskæfur eru of litlar er hægt að nota gamla glerkrukku og setja yfir eldinn.
Sjá myndskeið hér fyrir neðan.