TRX styrktaræfingar

Rope Yoga og hjól

Skráðu þig hér!

Hug- og heilsurækt

Hjá okkur er boðið upp á Rope Yoga, TRX og Hjól

Hlýlegt umhverfi og fjölbreytt þjónusta tengd heilsu og vellíðan.

Æfingakerfin nota líkamsþyngd í stað lóða til að hámarka árangur og styrkja vöðva. Allar æfingar auka á jafnvægi og vitund. Hvort sem þú ert byrjandi eða íþróttamaður í toppformi þá eru æfingakerfin okkar fyrir þig. Þú notar þá mótstöðu sem hentar til að styrkja vöðva, auka brennslu, liðleika og úthald.

Allt sem fyrir þig kemur, allt sem þú verður eða áorkar ræðst af hugsun þinni og beitingu hugans. Undir hvaða kringumstæðum sem er, gerum við okkar besta, ekki meira og ekki minna. Langar þig að kanna nýja nálgun í hug- og heilsurækt?

Æfingakerfin okkar hjálpa þér að

hámarka árangur

Tímataflan

Við erum stolt og ánægð yfir dómum
frá þátttakendum námskeiðanna

Umsagnir

Mér finnst mjög gott að æfa hjá elin.is. Nú geri ég allar æfingar betur með meiri virkni í kvið og með meiri vitund. Þetta hefur nýst mér gríðarlega vel í minni íþrótt. Ég er mjög hrifin af TRX því þar notar maður sína eigin þyngd. Maður virkjar allan líkamann í æfingunum og það þarf virkilega að stjórna litlu vöðvunum líka. Einnig hefur Rope yoga hjálpað mér mikið. Með Rope Yoga næ ég betri tengingu við neðri hluta kviðar. Svo er magnað fyrir íþróttamann að finna hversu erfiðar og árangursríkar rólegar æfingar með vitund geta verið.
Þorbjörg Ágústdóttir sexfaldur Íslandsmeistari og sjöfaldur Norðurlandameistari í skylmingum
Eitt af því mörgu góða sem hefur gerst í lífi mínu var að taka þá ákvörðun að fara í Rope Yoga og TRX hjá elin.is. Hugtakið Yoga hafði ávallt verið mér framandi. Og það sem er framandi er spennandi. Ég fékk mína ástkæru til þess að fara með mér á Rope Yoga námskeið. Þrátt fyrir að æfingarnar séu í böndum, sem stýra álaginu á ákveðna vöðva í einu, þá hitnaði vel í algerlega framandi vöðvum. Árangur fór að sjást í liðleika, jafnvægi og styrk. Þarna er fólki kennt að það ber alla ábyrgð á sjálfu sér. En jafnframt er öll æfingaleiðsögn til fyrirmyndar, enda sér þaulreynt afreksfólk um kennsluna.
Halldór Halldórsson framkvæmdastjóri hjá Tradex ehf
Andrúmsloftið var mjög afslappað og maður fann traustið og virðinguna í umhverfinu. Upplifunin að vera á námskeiðinu var einstök. Takk fyrir einstakt námskeið.
Einar þátttakandi á Rope Yoga námskeiði
Hrikalega skemmtilegir og góðir tímar. Taka svakalega á en alltaf passað uppá að teygja og slaka i lok tima sem er æði.
Þrúða Högnadóttir þátttakandi á Trampólín, TRX og hjól
Hér má skoða fleiri umsagnir frá þátttakendum um námskeiðin okkar

Andaðu djúpt og
njóttu andartaksins

Námskeiðin

Önnur kort

Stakur tími
3.000 kr.Staðgreiðsla
 • TRX eða hjól
 • Má setja upp í kort innan 3ja daga
Tvisvar sinnum í viku
48.900 kr.Frá 7. janúar til 23. maí
 • Eingreiðsla
 • Páskafrí 12.-28. apríl

Skráning á netinu

Hér!

Veldu þinn tíma dagsins!

Gildir frá 7. janúar 2019
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
TRX og Rope Yoga
06:00
06:50
TRX og Rope Yoga
06:00
06:50
Hjól TRX
07:00
07:50
Hjól TRX
07:00
07:50
TRX og Rope Yoga
08:20
09:10
TRX og Rope Yoga
08:20
09:10
Rope Yoga hádegi
12:00
13:00
Rope Yoga hádegi
12:00
13:00
Rope Yoga / Yoga TRX
16:50
17:40

Hjól TRX
17:50
18:30
Rope Yoga kvöld
17:05
18:05

TRX og Rope Yoga
18:15
19:05
TRX (hjól og trampólín)
17:15
18:05

TRX og Rope Yoga
18:15
19:05
Rope Yoga kvöld
17:05
18:05

TRX og Rope Yoga
18:15
19:05
TRX (hjól og trampólín)
17:15
18:05

TRX og Rope Yoga
18:15
19:05

Mánudagur

 • Rope Yoga hádegi
  12:00 - 13:00
 • Rope Yoga kvöld
  17:05 - 18:05
 • TRX og Rope Yoga
  18:15 - 19:05

Þriðjudagur

 • TRX og Rope Yoga
  06:00 - 06:50
 • Hjól TRX
  07:00 - 07:50
 • TRX og Rope Yoga
  08:20 - 09:10
 • TRX (hjól og trampólín)
  17:15 - 18:05
 • TRX og Rope Yoga
  18:15 - 19:05

Miðvikudagur

 • Rope Yoga hádegi
  12:00 - 13:00
 • Rope Yoga kvöld
  17:05 - 18:05
 • TRX og Rope Yoga
  18:15 - 19:05

Fimmtudagur

 • TRX og Rope Yoga
  06:00 - 06:50
 • Hjól TRX
  07:00 - 07:50
 • TRX og Rope Yoga
  08:20 - 09:10
 • TRX (hjól og trampólín)
  17:15 - 18:05
 • TRX og Rope Yoga
  18:15 - 19:05

Föstudagur

 • Rope Yoga / Yoga TRX
  16:50 - 17:40
 • Hjól TRX
  17:50 - 18:30
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
Hjól TRX
07:00
07:50
Hjól TRX
07:00
07:50
TRX (hjól og trampólín)
17:15
18:05
TRX (hjól og trampólín)
17:15
18:05
Hjól TRX
17:50
18:30

Þriðjudagur

 • Hjól TRX
  07:00 - 07:50
 • TRX (hjól og trampólín)
  17:15 - 18:05

Fimmtudagur

 • Hjól TRX
  07:00 - 07:50
 • TRX (hjól og trampólín)
  17:15 - 18:05

Föstudagur

 • Hjól TRX
  17:50 - 18:30
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
TRX og Rope Yoga
06:00
06:50
TRX og Rope Yoga
06:00
06:50
TRX og Rope Yoga
08:20
09:10
TRX og Rope Yoga
08:20
09:10
Rope Yoga hádegi
12:00
13:00
Rope Yoga hádegi
12:00
13:00
Rope Yoga / Yoga TRX
16:50
17:40
Rope Yoga kvöld
17:05
18:05

TRX og Rope Yoga
18:15
19:05
Rope Yoga kvöld
17:05
18:05

TRX og Rope Yoga
18:15
19:05
TRX og Rope Yoga
18:15
19:05
TRX og Rope Yoga
18:15
19:05

Mánudagur

 • Rope Yoga hádegi
  12:00 - 13:00
 • Rope Yoga kvöld
  17:05 - 18:05
 • TRX og Rope Yoga
  18:15 - 19:05

Þriðjudagur

 • TRX og Rope Yoga
  06:00 - 06:50
 • TRX og Rope Yoga
  08:20 - 09:10
 • TRX og Rope Yoga
  18:15 - 19:05

Miðvikudagur

 • Rope Yoga hádegi
  12:00 - 13:00
 • Rope Yoga kvöld
  17:05 - 18:05
 • TRX og Rope Yoga
  18:15 - 19:05

Fimmtudagur

 • TRX og Rope Yoga
  06:00 - 06:50
 • TRX og Rope Yoga
  08:20 - 09:10
 • TRX og Rope Yoga
  18:15 - 19:05

Föstudagur

 • Rope Yoga / Yoga TRX
  16:50 - 17:40
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
TRX og Rope Yoga
06:00
06:50
TRX og Rope Yoga
06:00
06:50
TRX og Rope Yoga
08:20
09:10
TRX og Rope Yoga
08:20
09:10
TRX (hjól og trampólín)
17:15
18:05

TRX og Rope Yoga
18:15
19:05
TRX (hjól og trampólín)
17:15
18:05

TRX og Rope Yoga
18:15
19:05
Hjól TRX
17:50
18:30
TRX og Rope Yoga
18:15
19:05
TRX og Rope Yoga
18:15
19:05

Mánudagur

 • TRX og Rope Yoga
  18:15 - 19:05

Þriðjudagur

 • TRX og Rope Yoga
  06:00 - 06:50
 • TRX og Rope Yoga
  08:20 - 09:10
 • TRX (hjól og trampólín)
  17:15 - 18:05
 • TRX og Rope Yoga
  18:15 - 19:05

Miðvikudagur

 • TRX og Rope Yoga
  18:15 - 19:05

Fimmtudagur

 • TRX og Rope Yoga
  06:00 - 06:50
 • TRX og Rope Yoga
  08:20 - 09:10
 • TRX (hjól og trampólín)
  17:15 - 18:05
 • TRX og Rope Yoga
  18:15 - 19:05

Föstudagur

 • Hjól TRX
  17:50 - 18:30

Auktu andlega og líkamlega vellíðan með okkur

Við trúum því að hug- og heilsurækt eigi að vera skemmtileg og hvetjandi.
Þú getur kynnt þér hvað við gerum í frítímanum með því að smella á fésbókina hjá okkur og/eða senda okkur skemmtileg skilaboð.

Elín Sigurðardóttir

Elín Sigurðardóttir

TRX og Rope Yoga kennari
Arnar Geirsson

Arnar Geirsson

TRX kennari
Ásgerður Sveinsdóttir

Ásgerður Sveinsdóttir

Rope Yoga kennari
Anton Magnússon

Anton Magnússon

TRX kennari

Upphafið er í þér!

 Bæjarhraun 2, Hafnarfjörður

 696-4419

 elin@elin.is
Banki: 545-14-102033 – Kennitala: 450105-3170

Samstarfsaðilar sem við treystum

Ecco
Vitamix
TRX Training
Fræið Fjarðarkaup
Hreysti